Nánari lýsing
			Echo Ion fyrir tvíhendu 8-10
Þetta er aðalhjólið frá Echo fyrir tvíhendur. Mjög létt og sterkt hjól og verðið kemur verulega á óvart. Ion hjólið er með pakningum beggja vegna þannig að vatn og sandur eða annar skítur kemst ekki inn í hjólið. 
Frábært hjól á frábæru verði.
Einnig er hægt að panta aukaspólur.		
	