Nánari lýsing
Svarti Elliðinn er enn ein nýja flugan hjá okkur á Krafla.is og Veiðibúðinni Krafla Höfðabakka 3. Svarti liturinn í Elliðanum kom næstur á eftir þeim rauðam og græna og reyndist strax afar vel. Sannarlega sterk fluga allt sumarið.
Velkomin(n) á vefverslun Kröflu
0