Nánari lýsing
Af mörgum talin ein fallegasta flugan sem Kristján hannaði. Elsa er ein af þeim flugum sem Kristján hnýtti aðeins sem túpuflugu eða á þríkrækju nr. 2 til veiða á Iðu en þar skilaði hún honum magnaðri veiði. Skírð í höfuð eiginkonu Kristjáns, Elsu Stefánsdóttur.