Nánari lýsing
Í bókinni Ofurlaxar - og aðrir minni - eftir Kristján Gíslason er mjög skemmtileg frásögn af því þegar Kristján frumsýndi Gribbu í laxveiði. Í fyrsta veiðitúr Gribbu, sem Kristján kallaði ,,Maðkafluguna" í glettni tóku hana 8 laxar af öllum stærðum í ógleymanlegum veiðitúr. Vægast sagt sérstök fluga sem Kristján hannaði árið 1968.