Nánari lýsing
Iða er ein sterkasta Kröfluflugan og vissulega ein besta flugan sem Kristján Gíslason hannaði. Iðan reynist vel við flestar aðstæður, jafnt snemmsumars sem síðsumars og sterk er hún einnig í sjóbirting. Iða eins og hún á að vera fæst einungis í Veiðibúðinni Kröflu og við vörum veiðimenn við lélegum eftirlíkingum á markaðnum.