Nánari lýsing
Eldurinn í Kröflulínunni hefur komið mjög sterkur út og er ein eftirsóttasta Kraflan í dag. Litasamsetningin er falleg, orange liturinn úr Kröflunni appelsínugulu og svartur. Sannarlega ein fallegsta Kraflan og ein sú allra gjöfulasta.