Nánari lýsing
Nú erum við einnig komin með rauðu Grímuna í sölu. Þessi fluga hefur reynst mörgum veiðimanninum vel og þá ekki síst mið- og síðsumars. Rauðu Grímuna hannaði Kristján Gíslason árið 1967.
Velkomin(n) á vefverslun Kröflu
0