Nánari lýsing
			Hér er komin ein athyglisverðasta nýja flugan okkar í sumar. Iða á plasttúpu með löngum væng - Iða Long Wing. Þessi útgáfa hefur þegar skilað veiðimönnum sem reynt hafa mjög athyglisverðum árangri.		
	Velkomin(n) á vefverslun Kröflu
                            0