Nánari lýsing
Í hópi þekktari flugna Kristjáns í túpuformi. Fluga sem slegið hefur í gegn í Ölfusá og víðar. Afgreidd með rauð-klæddum krók sem er innifalinn í verði. Hrikalega sterk fluga í sjóbirting.
Velkomin(n) á vefverslun Kröflu
0