Nánari lýsing
Rauðskeggur kom fyrst á markaðinn 2013 og reyndist strax mjög vel hvar sem hún var reynd. Þetta er ,,systurfluga" Kolskeggs og hefur reynst mönnum vel í laxveiði og sjóbirtingsveiði. Einföld og afar veiðin fluga eftir Stefán Kristjánsson.