Nánari lýsing
			Bláa Gríman er með allra sterkustu silungaflugum. Nú fæst hún sem þríkrækja í stærð 16 og hnýtingin er á heimsmælikvarða. Hefur hingað til verið notuð nr. 14 í silunginn en í stærð 16 hefur hún verið að slá í gegn.		
	Velkomin(n) á vefverslun Kröflu
 
                            0