Nánari lýsing
Krókurinn er sú fluga Gylfa Kristjánssonar sem hefur sannað sig hvað best hingað til sem silunga-og laxafluga. Í hugum margra silungsveiðimanna er þetta fluga nr. 1 í boxinu.
Velkomin(n) á vefverslun Kröflu
0