Nánari lýsing
Nú er þessi þekkta stórlaxafluga fáanleg í fyrsta skipti sem gárutúpa. Við erum stolt af því að geta nú boðið þessa fallegu flugu Kristjáns í formi gárutúpu. Við afgreiðum gárutúpur okkar með gull- eða silfurkrók nr. 14.
Velkomin(n) á vefverslun Kröflu
0