Nánari lýsing
Mýslan var fyrsta hauskúpu flugan sem hönnuð var hér á landi en vegna þyngdarhlutfalla í flugunni snýr hún jafnan öfugt í vatninu. Nú fæst Mýslan í Tungsten útgáfu - helmingi þyngri en áður.
Velkomin(n) á vefverslun Kröflu
0