Nánari lýsing
Kristján Gíslason hannaði Marbendil árið 1983. Þetta er þekkt fluga meðal margra veiðimanna en hefur nær ladrei fengist í verslunum hér á landi. Er nú til sem þríkrækja og túpa í netversluninni og í verslun okkar að Höfðabakka 3.
Velkomin(n) á vefverslun Kröflu
0