Velkomin(n) á vefverslun Kröflu

Cart:

0 item(s) - 0 kr
Það eru engar vörur í körfunni þinni.

0

Fleiri myndir

Krafla orange

Stutt lýsing

Krafla orange hefur gefið mörgum veiðimanninum og við vitum um veiðimenn sem eru ekki með annað í boxinu. Þetta er fluga sem er afar gjöful svo ekki sé meira sagt.

Staða: Til á lager

Nafn vöru Verð Magn
Krafla Orange Gullkrókur 1½"
565 kr
Krafla Orange Silfurkrókur 1½"
565 kr
Krafla Orange Gullkrókur 1"
565 kr
Krafla Orange Silfurkrókur 1"
565 kr
Krafla Orange Gullkrókur ½"
565 kr
Krafla Orange Silfurkrókur ½"
565 kr
Krafla orange Gullkrókur 1/4"
565 kr
Krafla orange Silfurkrókur 1/4"
565 kr
eða

Nánari lýsing

Sannarlega flaggskipið i Kröfluflotanum. Fyrsta Kraflan sem hönnuð var 1977 í kjölfar Kröfluelda fyrir norðan. Mjög sterk fluga í lax og silung allt sumarið. Ekki síður síðsumars en snemma vertíðar. Án efa ein albesta laxaflugan á markaðnum í dag.
© 2018 Skrautás Ehf. - Sími 6982844 - kt. 520799-2149 - vsk nr. 63003 [email protected] - Leiðhamrar 39 - 112 Reykjavík