Nánari lýsing
Skröggur er án efa einhver þekktasta fluga Kristjáns Gíslasonar og af mörgum talin ein mesta stórfiskaflugan sem fram hefur komið á Íslandi. Hefur gefið mörgum veiðimanninum frábæra veiði.
Velkomin(n) á vefverslun Kröflu
0