Verðin í Kröflu eru mun betri en víða annars staðar - gerið verðsamaburð
This entry was posted on 23. December 2011
.Greinilegt er að við hjá Kröflu erum með betri verð á okkar vörum en gengur og gerist í öðrum veiðibúðum. Mætti nefna mörg dæmi því til staðfestingar.
Í Kröflu, Höfðabkka 3, erum við með vöðlujakka sem kosta 25.900 krónur. Jakkinn er frá Airflo sem er mjög þekkt og gott merki, sem sagt vatnsheldur jakki og frábær í alla staði. Sambærilegur jakki er á mun hærra verði annars staðar. Þá erum við með vöðlujakka á tilboðsverði þar sem afsláttur er allt að 40%.
Við hjá Veiðibúðinni Kröflu skorum á veiðimenn að gera verðsamanburð. Við fullyrðum að veiðimenn eru á góðu kaupi þegar þeir eyða tíma í að bera saman verð hjá okkur og öðrum verslunum. Hægt væri að nefna mörg dæmi. Við seljum til dæmis vaðstaf á 8.800 krónur, tvö pör af hágæðasokkum í vöðlurnar og veiðitúrinn á aðeins 2.890 krónur. Gæða fluguhjól frá Echo á innan við 10 þúsund krónur og stangirnar okkar frá Echo eru á aðeins 24.900 til 78.880 krónur. Enn og aftur skorum við á veiðimenn að gera verðsamanburð á okkur og öðrum veiðiverslunum.